Aðild að FVSI og félagsgjöld

Aðild að FVSI er opin öllum bæði fyrirtækjum og einstaklingum. Upphæð félagsgjalda fyrirtækja fer eftir starfsmannafjölda. Allir starfsmenn aðildarfyrirtækja fá aðgang að félaginu sér að kostnaðarlausu. Félagsgjöld eru ákveðin af stjórn FVSI fyrir hvert fjárhagsár en fjárhagsárið er frá 1.janúar til 31.desember.

 

Félagsgjöld starfsárið 2017 – 2018

  • Fyrirtæki með 51 eða fleiri starfsmenn: 240.000
  • Fyrirtæki með 21 – 50 starfsmenn: 120.000
  • Fyrirtæki með færri en 20 starfsmenn: 48.000