Viðburður: Áhættugreining verkstæðisrekstrar (PUWER) og EFNMS – kynningar og umræður.
Dagsetning: 18 október 2017
Tímasetning: 14:00-16:00
Staðsetning: HRV, Urðarhvarfi 6
Dagskrá:
- Kynning á FVSI og EFNMS aðild – Guðmundur Jón Bjarnason, DMM Lausnira
- Áhættugreining verkstæðisrekstrar (PUWER) – Sæmundur Guðlaugsson, ON og Árni H. Kristinsson, BSI
- Umræður
- Kaffi
- Yfirferð á EFNMS og þátttöku FVSI – Guðmundur Jón Bjarnason, DMM Lausnir
- Kynning á næsta viðburði FVSI – Guðmundur Jón Bjarnason, DMM Lausnir
Recent Comments