Velkomin á vef Félags Viðhaldsstjórnunar á Íslandi.
Félag Viðhaldsstjórnunar á Íslandi hefur þann tilgang að byggja upp þekkingu í viðhaldsstjórnun í rekstri framleiðslufyrirtækja. Félagið er í eigu félagsmanna og ekki rekið í hagnaðarskyni.
Þessari vefsíðu er ætlað að auka þekkingaflæði milli félagsaðila á málefnum tengdum viðhaldi á vélbúnaði, hvort sem þar er um að ræða málefni tengdum aðferðafræðum viðhalds eða vandamálum sem félagsaðilar vinna að hverju sinni.
Fréttir
Viðburðir
Haustfundur EVS - 10 ára afmælifundur
Day(s)
:
Hour(s)
:
Minute(s)
:
Second(s)
Eldri viðburðir