Velkomin á vef Félags Viðhaldsstjórnunar á Íslandi. 

Félag Viðhaldsstjórnunar á Íslandi hefur þann tilgang að byggja upp þekkingu í viðhaldsstjórnun í rekstri framleiðslufyrirtækja. Félagið er í eigu félagsmanna og ekki rekið í hagnaðarskyni.

 

Þessari vefsíðu er ætlað að auka þekkingaflæði milli félagsaðila á málefnum tengdum viðhaldi á vélbúnaði, hvort sem þar er um að ræða málefni tengdum aðferðafræðum viðhalds eða vandamálum sem félagsaðilar vinna að hverju sinni.

Fréttir

Afmælisviðburður EVS

í tilefni af 10 ára afmæli EVS, verður haldinn veglegur haustfundur sbr. dagskrá hér að neðan. Dagkrá haustfundar EVS - 10 ára afmælisfundur: Paul Wheelhouse: “, How are asset strategies likely to change in the future & what are the Implications? Steinar...

Viðburðir

Haustfundur EVS - 10 ára afmælifundur

Day(s)

:

Hour(s)

:

Minute(s)

:

Second(s)

Eldri viðburðir

Námskeið: Ultrasonc Level I Training class, by UE Systems

Dagsetning: 20. – 24. mars 2017
Tímasetning: Vikunámskeið 20.-24. mars, endar með prófi 24. mars.
Staðsetning: Ísal, Straumsvík

Metso stjórnlokanámskeið

Dagsetning: 28. mars 2017
Tímasetning: 9:00-16:00
Staðsetning: ON, Nesjavellir

Öryggismál viðhaldsverka og EFNMS aðild félagsins

Öryggismál viðhaldsverka og EFNMS aðild félagsins
Dagsetning: 11. maí 2017
Tímasetning: 14:00-16:00
Staðsetning: HRV, Urðarhvarfi 6

DMM ráðstefna um eigna- og viðhaldsstjórnun

Viðburður: DMM ráðstefna um eigna- og viðhaldsstjórnun
Dagsetning: 11. – 12. október 2017
Tímasetning: 9 – 16
Staðsetning: Hótel Natura, Reykjavík

Vor- og aðalfundur FVSI 2018

Viðburður: Internet of Things (IoT) í viðhaldsstjórnun
Dagsetning: nánar tilkynnt síðar.
Staður: nánar tilkynnt síðar.

Áhættugreining verkstæðisrekstrar (PUWER) og EFNMS

Dagsetning: 18 október 2017
Tímasetning: 14:00-16:00
Staðsetning: HRV, Urðarhvarfi 6